Duo 20″ Podium Pro – Lendir í Júní

299.900kr.

Kynningarverð!

 

Stærsta og kraftmesta hjólið sem Duo býður upp á! Duo 20″ Podium Pro hentar börnum og unglingum frá 7 ára aldri. Þökk sé 36v 800w mótornum er þetta eitt öflugasta hjólið á markaðnum með 100mm vökvafjöðrun að framan ásamt vökvabremsum.

Í pakkanum er:

  • Duo Podium 20″ hjól
  • 10 ah rafhlaða
  • Hleðslutæki
  • Númeraplötu rammi
  • Verkfæri til samsetningar og leiðbeiningar
Mótor 800w – 36V
Rafhlaða 36V 10ah
Hraði (Þrjár Stillingar) 15 km/h, 30km/h og 45 km/h
Dekkjastærð 20″
Sætishæð 58-68 cm
Þyngd 18,5kg (Með rafhlöðu)
Lengd milli dekkja 95 cm
Bremsur Diskabremsur (vökva)
Hleðslutími 60- 90 Mínútur
Stell 6061 Ál – Tig Soðið
Gaffall Stillanlegur vökvagafall með 100mm fjöðrun
Gjarðir MTB Style Álfelgur
Dekk MTB Style Kenda, Með Slöngum
Stýri 31,8mm Þvermál, 660mm L 50mm H