Þjónusta

Bjóðum ráðgjöf, álagsprufun, hleðslumælingu og ísetningu

Reynsla og þekking í rafgeymum síðan 1948

Við erum bestir í rafgeymum fyrir allar tegundir farar, vinnu- og frístundatækja, en bjóðum einnig upp á sólarsellur og ráðgjöf um varaaflskerfi

Góðir rafgeymar skipta miklu máli og því er best að versla við þá sem sérhæfa sig í sölu og þjónustu á rafgeymum.  Þannig er tyggt að rafgeymarnir séu af góðum gæðum og að ástand þeirra sé eins og best verður á kosið.

Atriði sem skipta máli

  • Ræsikraftur
  • Viðhald
  • Ræsing í kulda
  • Endurhleðsla

Hver er líftími rafgeyma ?

Líftími rafgeyma getur verið frá 6 -8 ár í nýjum bílum eftir því hvaða rafgeymir er valinn, en notkun og umhirða skipta einnig töluverðu máli.  Hnjask og skemmdir geta haft áhrif á endingartíma.

Er rafgeymirinn að gefa sig?

Eitt einkenni þess að rafgeymir sé orðin lélegur er að það tekur langan tíma að gangsetja bílinn. Það er hægt að mæla rafgeyminn og kanna hvert ástand hans er

Gott að eiga – Góðir startkaplar.

Við bjóðum rafgeyma frá leiðandi framleiðendum.  Í  bíla, rútur og trukka bjóðum við Varta rafgeyma sem eru áreiðanlegir úrvalsgeymar. Orkuríkir og endingargóðir