Duo 12″ Launch – Lendir í Júní

99.900kr.

Kynningarverð!

 

Frábært rafdrifið jafnvægis hjól fyrir unga hjólara sem eru að hefja ferilinn. Duo 12″ Launch er sérstaklega hannað fyrir þriggja ára börn og eldri. Einnig er vel hægt að nota án raflöðu til að ná tökum á hjólinu til að byrja með.

Í pakkanum er:

  • Duo Launch 12″ hjól
  • 2.5 ah rafhlaða
  • Hleðslutæki
  • Númeraplötu rammi
  • Verkfæri til samsetningar og leiðbeiningar
Mótor 250w – 36V
Rafhlaða 36V 2,5 ah (hægt að fá auka 5ah rafhlöðu)
Hraði (Tvær stillingar) 11 km/h og 21 km/h
Dekkjastærð 12″ – Álgjarðir & Dekk Með Slöngu
Sætishæð 43-50 cm
Þyngd 9,5 kg (Með rafhlöðu)
Lengd milli dekkja 70 cm
Bremsur Diskabremsur
Hleðslutími 30-60 Mínútur
Stell 6061 Ál – Tig Soðið
Gafall Bmx Style – Stál
Stýri Bmx Style – Stál