Áriðill/Hleðslutæki 12V/3000VA/120A (1-2 vikna afhendingartími)

kr.259.455

 

12V 3000VA Áriðill

120A Hleðsla

Sambyggður áriðill (inverter) og hleðslutæki.

Á meðan áriðillinn/hleðslutækið er í sambandi við 220v AC spennu er hægt að taka af honum AC spennu á meðan hann hleður rafgeyminn samtímis.

Ef sambandið við landrafmagn tapast skiptir hann sjálfkrafa yfir á áriðilinn þannig að þú verður áfram með 220v spennu.

Þessi skipti taka einungis 20ms svo að tölvan eða annar viðkvæmur búnaður tekur ekki eftir því og virkar áfram án truflunar.

Frekari upplýsingar hér

 

 

Additional information

Innspenna/DC

12V

Útspenna/AC

230V

VA

3000

Hleðsluspenna

14,4V

Hleðslustraumur

120A

Framleiðandi

Victron Energy

Hæð

362

Breidd

258

Dýpt

218

Þyngd

18kg