190W MPPT TVEGGJA Sólarsellupakki – Sumartilboð

174.900kr.

Ný kynslóð sólarsella sem virkar vel við erfiðar aðstæður.

Í þessum pakka er eru TVÆR hágæða þýskar monocrystalline sólarsellur, vönduð MPPT 100/30 Bluetooth Hleðslustýring og MC4 Tengi ásamt tengiköplum sem hentar vel á ýmsar gerðir húsbíla, ferðavagna og sumarhúsa. Við bjóðum líka kapalhús og plastfestingar. Þeir sem taka hjá okkur neyslurafgeymi fá 15% afslátt af völdum tegundum.

Stærð: 1500mm (L) x 680mm (B) x 35mm (H)