Lýsing
AGMLN1
32.970kr.
L: 206
B: 174
H: 189
Hægri +
Hágæða Delkor AGM Þurrgeymir.
Sérhannað með erfiðar aðstæður í huga, hvort sem það séu miklar hitabreytingar, eða mikill aukabúnaður í bílnum eins og hiti í sætum og gluggum, rafdrifin sæti, o.fl.
Þrefalt lengra ,,cycle life“ en hefðbundnir rafgeymar.
Hentar vel fyrir bíla með mikinn aukabúnað eða sem neyslugeymir í ferðavagna.
Ef bílinn þinn er með AGM rafgeymi er nauðsynlegt að nýji geymirinn sem settur er í sé AGM rafgeymir.
AGMLN1
Spenna | 12V |
---|---|
Amperstundir | 50 |
Kaldstart | 520A |
Framleiðandi | Delkor |
Innihald | AGM |
Lengd | 206 |
Breidd | 174 |
Hæð | 189 |
Staðsetning á plús pól | Hægri plús |
Staðsetning á pólum | Ofan |
Start/Stopp | Já |
Þyngd | 15kg |