Frístundavagnar

Úrval af rafgeymum í ferðavagna

Á síðustu arum hefur orið mikil fjölgun á notkun húsbíla og húsvagna af ýmsum stærðum og gerðum.

Dæmi um tegundir ferðavagna

  • Rafgeymar í Hjólhýsi
  • Rafgeymar í Fellihýsi
  • Rafgeymar í A-hýsi
  • Rafgeymar í „tjöld“

Sólarsellur, stjórnstöðvar og rafgeymar í Húsbíla, Hjólhýsi, Fellihýsi og til margra annara nota í úrvali.

Rafgeymar í golfbíla

Rafgeymasalan er með 6, 8 og 12 volta rafgeyma frá Trojan fyrir golfbíla, bæði sýru og gel rafgeyma.