Orion-Tr Smart 12/12-18A
36.900kr.
Orion-Tr Smart DC-DC Hleðslutækin eru með 3-þrepa hleðslu og innbyggðu Bluetooth,
Stillanleg hleðsla eftir því hverskonar rafgeymi verið er að hlaða. Blýsýru, AGM, Gel og LiFePO4.
Orion DC-DC Hleðslutækin henta vel í bíla, ferðavagna eða báta með auka rafkerfi. Alternatorinn og start rafgeymirinn eru notaðir til að hlaða neyslu rafgeyminn en engin hætta er á að start rafgeymirinn tæmist við notkun á auka rafkerfinu.
Stillanlegt með Bluetooth, skynjar þegar vélin fer í gang og kveikir á sér sjálfkrafa.