fbpx Skip to main content

Sportbílar

Rafgeymasalan ehf bíður upp á rafgeyma í flestar ef ekki allar gerðir sportbíla

Rafgeymar í sportbíla eru ekki bara rafgeymar, gott er að huga að ýsmum málum er varða, tengingar, afloftanir og frágang á rafgeymum í sportbílum, kvartmílubílum, Rally bílum, torfæru og Driftbílum.

Við seljum rafgeyma í sportbíla

Rafgeymasalan ehf. bíður upp á Optima rafgeyma sem eru lokaðir þurrir rafgeymar og hafa mikið verið notaðir í alls kyns keppnis og sportbíla og henta vel þar sem ekki er æskilegt að rafgeymasýra leki niður og í lokuðum rýmum með lítilli loftræstingu.

Eins eigum við í Rafgeymasölunni mikið úrval af AGM Dynamic Advanced technology rafgeymum sem eru ”ECO friendly” umhverfisvænni og einnig rafgeymum fyrir bíla sem eru með start/stop búnaði (sjálfræsibúnaði, þ.e búnaði sem drepur á og startar bílnum).

Hafið samband við okkur hjá Rafgeymasölunni og athugaðu hvort við eigum rafgeymir í sportbílinn þinn.