Noco Genius G26000 – 12/24V 26A

kr.68.350

 

12/24V 26A Noco Genius hleðslu- og starttæki.

Virkar á allar tegundir rafgeyma (hefðbundna sýrugeymar, Gel, AGM og Lithium)

Virkar á botnfallna rafgeyma, þarf einungis um 2V mótspennu í stað 8V eins og venjuleg hleðslutæki.

Lífgar við ,,dauða“ rafgeyma og lengir líf þeirra.

Viðheldur rafgeymi og er með innbyggða vörn gegn ofhleðslu.

Einfalt í notkun, með innbyggðri vörn svo rafgeymir skammhleypir ekki sé + settur á – eða öfugt.

Greinir ef rafgeymir er í ólagi og gefur merki um stöðu geymis á meðan hleðslu stendur.

Frekari upplýsingar hér

 

Additional information

Spenna

12V, 24V

Hleðsluspenna

14,2V, 14,4V, 14,7V, 28,4V, 28,8V, 29,4V

Hleðslustraumur

26A

Innihald

AGM, Gelgeymir, Lithium, Sýrugeymir, Þurrgeymir

Framleiðandi

Noco Genius

Hæð

307

Breidd

145

Dýpt

81

Þyngd

3,6kg