190W Sólarsellupakki og ásetning – tilboð!

124.900kr.

Í pakkanum er hágæða monocrystalline sólarsella af nýrri kynslóð sem nær 23% skilvirkni, 20A PWM hleðslustýring, álvinklar, MC4 tengi, kaplar og kapalhús. Við smellum henni á ferðavagninn eða húsbílinn. Hægt er að bæta við plastfestingum.

Stærð: 1500mm (L) x 680mm (B) x 35mm (H).