fbpx Skip to main content

Fólksbílar

Rafgeymir er hluti af lykilbúnaði

Á síðustu árum hefur aukin notkun  á rafmagni og rafeindabúnaði einkennt  þær breytingar sem hafa orðið í þróun á bílum.  Því er mikilvægt að rafgeymirinn  sé í góðu ástandi.

VARTA rafgeymar í 125 ár

Rafgeymasalan ehf býður upp á VARTA rafgeyma fyrir fólksbíla.  Sögu VARTA rafgeyma er hægt er að rekja 125 ár aftur í tímann, en í dag er fyrirtækið bakkað upp af  Johnson Controls sem er leiðandi í heiminum í þróun og framleiðslu á rafgeymum.

Varta býður upp á mikið úrval rafgeyma sem þjóna mismunandi þörfum bílaeigenda. Hafðu samband og við finnum rétta rafgeyminn fyrir þig.

Einnig er Rafgeymasalan ehf með rafgeyma frá Berga og Danbrit.

Þjónusta Rafgeymasölunnar ehf.

Álagsprófun rafgeyma, hleðslumæling og ísetning rafgeyma á staðnum er viðskiptavinum að kostnaðarlausu við kaup á refgeymi frá Rafgeymsölunni ehf.  Aldrei löng bið og engar tímapantanir, skipti á rafgeymi tekur ca 5-10 mínútur og þú bíður á notalegri biðstofu Rafgeymasölunnar ehf á meðan skiptin fara fram. Renndu við hjá Rafgeymasölunni ehf. og fáðu okkur til að kíkja á rafgeyminn þinn, Rafgeymasalan ehf er þekkt fyrir snögga og góða þjónustu.

Einnig þjónustum við rafgeyma úr ferðavögnum, húsbílum o.fl. yfir vetrartímann gegn vægu gjaldi. kíktu á linkinn okkar „Rafgeymahótel“

Bílar með Start-Stop búnaði.

(sjálfræsibúnaði, þ.e búnaði sem drepur á bílum við stöðvun og startar sjálfvirkt þegar tekið er af stað)

Bjóðum upp á rafgeyma AGM Dynamic Advanced technology ECO friendly (umhverfisvænni rafgeymar) frá Varta, Þetta eru  þurrrafgeymar sem henta sérstaklega fyrir bíla með Start-Stop búnaði sem er kominn í langflesta nýlegri bíla. Þetta eru rafgeymar sem þola fleyri stört, endurhleðslur og meira álag en aðrir rafgeymar og hærra hleðslustig þ.e >14.7volt meðan venjulegir rafgeymar þola mest >14.4volt.

Fólksbílar

Jepplingar/Sportjeppar

Fornbílar/Kvartmílubílar/Rallýbílar/Torfærubílar/Driftbílar

Hér getur þú fundið rétta rafgeyminn fyrir bílinn þinn:

Finna rafgeymi

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Other